Bómullargæsir birtast í Luhu-garðinum í Kína eftir 17 ár
Pan Publikigita: 2023-11-24 17:44:20

Nýlega birtust fjórar bómullargæsir í garði í suðurhluta Guangzhou í Kína. Þær löðuðu til sín mikinn fjölda gesta sem kunnu svo sannarlega að meta þá.

Bómullargæsirnar lifa almennt í ám, vötnum, tjörnum og mýrum en verpa í trjáholum. Þær eru mjög sjaldgæfar í Kína og í febrúar 2021 var þeim bætt á lista yfir dýrategundir sem njóta sérstakrar verndar. Þetta er í fyrsta sinn sem gæsin sést í Kína í 17 ár en hún sást síðast árið 2006 í Guangzhou.

Our Privacy Statement & Cookie Policy

By continuing to browse our site you agree to our use of cookies, revised Privacy Policy.You can change your cookie settings through your browser.
I agree