Þýska stúlkan Farah Diba Adel hóf nám erlendis í Kína á meðan önnin fór þar fram. Þó að það hafi verið í fyrsta skipti sem Farah kom til Kína þá var framhaldsskóli hennar í Þýskalandi með gott samstarf við Kína sem myndaðist fyrir 20 árum síðan. Skólinn var líka með kínverskan kór sem var vinsæll um allt Kína. Síðan hún gekk til liðs við kórinn hefur Farah, rétt eins og bekkjarfélaga henna, komið sér upp djúpum tilfinninga þroska.
Þegar Farah steig fyrst fæti á kínverska grund og snerti Kína á aðeins þremur mánuðum kom landið henni skemmtilega á óvart. „Sama hvað klukkan er, eða þegar ég þarf að gera eitthvað, eru allir tilbúnir til þess að hjálpa þér, þeir eru alltaf mjög vinalegir og þeir hvetja mig alltaf til að prufa nýja hluti, sem er virkilega hugljúft,“ segir Farah.