Hið forna Jinyang-borgarsafn í Shanxi-héraði í norðurhluta Kína var nýlega opnað fyrir almenningi. Borgin Jinyang á sér yfir 1.500 ára langa sögu og á safninu má finna meira en þúsund stórkostlegar menningarminjar. Hægt er að skoða sögulega muni á safninu í gegnum margmiðlum og öðrum aðferðum.