Kínversk tíska hefur breiðst til annarra þjóða
Pan Publikigita: 2024-04-16 10:15:56

Á undanförnum árum hefur kínversk tíska orðið vinsæl á neytendamarkaði, bæði í Kína og út um allan heim og hafa mörg fremstu snyrtivörumerki samþætt hefðbundna kínverska menningu í hönnun á vörum sínum. 

Gögn frá kínverska tollinum sýna að árlegt útflutningsverðmæti snyrtivara árið 2023 nam 26,37 milljörðum júana, sem er 39,3% aukning milli ára. 

Í verslunarborginni Yiwu í Zhejiang-héraði má finna flotta hluti eins og hálsmen og hárnælur sem eru vinsælar meðal erlendra kaupenda. Sumar netverslanir geta selt tugi þúsunda skartgripa í kínverskum stíl á aðeins nokkrum klukkustundum.

Our Privacy Statement & Cookie Policy

By continuing to browse our site you agree to our use of cookies, revised Privacy Policy.You can change your cookie settings through your browser.
I agree