Unnur Guðjónsdóttir
Luna Publikigita: 2024-06-12 17:09:23

Unnur Guðjónsdóttir er meðlimur í kínversk-íslenska menningarfélaginu (KÍM) og hefur haldið utan um vináttu Kína og Íslands um langt skeið. Hún hefur heimsótt Kína 38 sinnum, skipulagt hópferðir fyrir Íslendinga og opnaði einnig safn á Íslandi sem er tileinkað kínverskri menningu.

Hún hefur ekki aðeins kynnt Íslendingum fyrir kínverskri menningu, heldur hefur hún líka deilt þróun landsins með öðrum. Þrátt fyrir það að Kína og Ísland séu langt í burtu frá hvort öðru og séu frábrugðin að mörgu leyti ríkir gagnkvæmur skilningur og vinátta milli þjóðanna þökk sé vinum eins og Unni, sem hafa byggt þá brú sem tengir saman þessa tvo menningarheima.  

Our Privacy Statement & Cookie Policy

By continuing to browse our site you agree to our use of cookies, revised Privacy Policy.You can change your cookie settings through your browser.
I agree