Í ár eru 10 ár liðin frá því að fríverslunarsamningurinn milli Íslands og Kína tók gildi. Samningurinn var sá fyrsti sem Kína undirritaði við vestræna þjóð og nær hann yfir mörg svið, þar á meðal vöruviðskipti, þjónustuviðskipti og fjárfestingar.