Ferðaþjónusta í Kína eykst með aðkomu fleiri erlendra ferðamanna til landsins
Luna Publikigita: 2024-07-19 11:25:36

Farþegatölur til Kína náðu um 14,64 milljónum á fyrri hluta árs 2024 en það er 152,7% aukning milli ára samkvæmt tölum frá kínversku innflytjendastofnuninni sem birtar voru á föstudaginn.

Á bak við þessa aukningu ferðamanna til Kína er einnig aukning vegabréfsáritunarlausa vinasamninga sem hefur skapað hagstæðari aðstæður fyrir ferðamenn til að koma til Kína. Sífellt fleiri lönd hafa bæst við þennan undanþágulista en í nóvember 2023 hóf Kína einhliða stefnu og veitti sex þjóðum undanþágu frá vegabréfsáritunum. 

Í mars á þessu ári voru sex Evrópuþjóðir til viðbótar tekin með í samkomulagið. Í maí framlengdu kínversk yfirvöld þessa undanþágu fyrir ríkisborgara 12 landa í skammtímaheimsóknum til Kína til ársins 2025. 

Our Privacy Statement & Cookie Policy

By continuing to browse our site you agree to our use of cookies, revised Privacy Policy.You can change your cookie settings through your browser.
I agree