Vissir þú að Kína og Ísland hafi alltaf viðhaldið góðum tengslum? Síðastliðið ár hefur fjöldi kínverskra ferðamanna á Íslandi aukist um 119,5%.
Í þessum mánuði hélt íslenska listakonan Sóley Dröfn Davíðsdóttir sýningu í kínversku borginni Xiamen sem bar yfirskriftina Inspired by China. Sóley bjó í Kína í mörg ár og þekkir vel til landsins.
Hún segist hlakka til að öðlast meiri reynslu og mannleg samskipti og fá innblástur frá þessu fjölbreytta landi. Í september mun íslenska hljómsveitin Umbra, sem samanstendur af fjórum kvenkyns tónlistarmönnum, einnig koma til Kína í fyrsta sinn.
Ef þú vilt skoða Kína þá er um að gera að drífa sig!