Í bænum Yanghua við Suqian í Jiangsu-héraði eru verkamenn að uppskera lótusrætur og safna þeim saman til að selja þær. Sagt er að bærinn sé vel þekktur sem heimabær lótusróta, sem styðja jafnframt við humarræktun og fiskeldi.
Meðaltekjur úr þessum geira nema rúmlega 97 þúsund krónum á hvern hektara.