Þjóðhátíðardagur Kína er haldinn 1. október og þann 11. október er hátíð sem kallast tvöfalda nían. Á fornöld tíðkaðist það að klifra fjöll til að tilbiðja guði, biðja um blessun og halda drykkjarveislur til heiðurs guðanna á þessum tíma.
Nú á dögum klifrar fólk upp fjöll að hausti sér til gamans og sýnir eldra fólki þakklæti og virðingu, en þetta er meginþema hátíðarinnar.
Hvernig haldið þið upp á þennan mánuð? Tengist það tónlist eða byrjun norðurljósa og fallegu náttúrulandslagi? Kíktu við í kommentakerfið og láttu okkur vita.