Kínverskir vísindamenn hafa, með Chang‘e-6 leiðangrinum, í fyrsta sinn greint frá grunnefnum sem finnast á myrku hlið tunglsins. Áður fyrr höfðu menn tekið 10 sýni af tunglinu sem voru öll staðsett á ljósu hlið tunglsins.
Sýnatökustaður Chang‘e-6 er staðsettur á suðurpólnum við Aitken-skálina lengst á tunglinu. Þetta er jafnframt elsta og dýpsta lofsteinaáhrifasvæði tunglsins. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir rannsókn á myndunar- og þróunarsögu tunglsins og samsetningu innri efna þess.