Kínverski tölvuleikurinn Black Myth: Wukong er orðinn mjög vinsæll á heimsvísu en veistu hvar elstu myndirnar af Sun Wukong, eða Apakónginum, eru staðsettar? Í Yulin-hellinum í Guazhou-sýslu í Gansu-héraði í norðvesturhluta Kína.
Veggmyndirnar tvær eru frá Vestur Xia-keisaraveldinu (1038-1227) og eru taldar vera elstu myndir í heiminum af hinum fræga apamunk. Þær birtust fyrir rúmlega 300 árum síðan í klassísku skáldsögunni Ferðin vestur (e. Journey to the West) eftir Wu Cheng‘en.