Nú þegar vorhátíðin nálgast vinna iðnaðarmenn hörðum höndum að því að útbúa ljós með fiskaþemu en fiskar tákna velmegun og endurnýjun í Kína.
25-Jan-2025
Þorp víðs vegar um Kína eru nú að stuðla að endurlífgun dreifbýlisins í samræmi við staðbundnar aðstæður.
24-Jan-2025
Einu sinni leysti hið goðsagnakennda illmenni, Chi You, úr læðingi kraft vindsins og rigningar og með því olli hann glundroða í heiminum.
23-Jan-2025
Peking skráði 290 daga af hreinu lofti á síðasta ári en þeir hafa ekki verið fleiri síðan mælingar hófust að sögn vistfræði- og umhverfisstofu kínverskra sveitarfélaga.
23-Jan-2025
Stal Chang‘e virkilega elixírnum?
23-Jan-2025
Þegar hið hefðbundna kínverska nýár nálgast sendir Þórir Ibsen sendiherra Íslands í Kína bestu óskir um ár snáksins.
23-Jan-2025
Layue, tólfti mánuðurinn á hinu hefðbundna kínverska dagatali, hófst 31. desember sl. Hann er þekktur fyrir fjölmarga hefðbundna siði, sem gerir hann að einum menningarríkasta mánuði ársins.
19-Jan-2025
Í desember á Weizhou-eyju í sjálfstjórnarhéraðinu Guangxi Zhuang-þjóðernishópsins hófst virkt tímabil hvala og laðar sá tími til sín vísindamenn, ferðamenn og eyjarskeggja til að fylgjast með.
18-Jan-2025
Hvaða lit er hægt að kalla þjóðarlitinn sem táknar sjarma Kína?
17-Jan-2025
41. alþjóðlega ís- og snjóhátíðin í Harbin hófst í Heilongjiang-héraði í norðausturhluta Kína þann 5. janúar.
16-Jan-2025